Íbúð 2 - Efri hæðin
Stúdíó íbúð með svefnplássi fyrir 2 til 4, tvíbreitt rúm og svefnsófi. Aukadýnur í boði ef þess er óskað.
35 fm íbúð með sameiginlegum inngangi.
Sér baðherbergi og eldhúskrókur.
Sameiginlegur inngangur, þráðlaust net, ísskápur, örbylgjuofn, eldavél, hraðsuðuketill, kaffivél og brauðrist.
Aðgangur að heitri náttúrulaug 200 metrum frá húsinu.
35 fm íbúð með sameiginlegum inngangi.
Sér baðherbergi og eldhúskrókur.
Sameiginlegur inngangur, þráðlaust net, ísskápur, örbylgjuofn, eldavél, hraðsuðuketill, kaffivél og brauðrist.
Aðgangur að heitri náttúrulaug 200 metrum frá húsinu.
Lítil stúdíóíbúð með baðherbergi og eldhúskrók. Svefnpláss er fyrir 2 í rúmi og 2 á svefnsófa, en hægt er að fá auka dýnur ef þess er þörf. Eldhúskrókurinn er vel útbúin með leirtaui, brauðrist, helluborði, litlum ísskáp, kaffivél og hraðsuðukatli. Næg bílastæði.
Ókeypis netsamband og sameiginlegur inngangur með íbúð 3.