Heimagisting á Svanshóli

Á Svanshóli er búið að innrétta þrjár huggulegar íbúðir til útleigu fyrir ferðamenn. 
Íbúð 1
Um er að ræða fallega þriggja herbergja íbúð (tvö svefnherbergi) með eldhúsi og stofu í alrými og baðherbergi með sturtu og þvottavél.
Íbúð 2
Lítil stúdíóíbúð með baðherbergi og eldhúskrók. Svefnpláss er fyrir 2 í rúmi og 2 á svefnsófa, en hægt er að fá auka dýnur ef þess er þörf.
Íbúð 3
Lítil stúdíóíbúð með baðherbergi og eldhúskrók. Svefnpláss er fyrir 2 í rúmi og 2 á svefnsófa, en hægt er að fá auka dýnur ef þess er þörf.

Fersk ber og ávextir

Á Svanshóli er norðlægasta kirsuberjarækt í heimi og þó víðar væri leitað. Bjarnarfjörður er þekktur fyrir galdra og fjölkyngi, en það má teljast töfrum líkast að berjarækt skuli vera starfrækt við heimskautabaug.

Svanshóls sultur

Á Svanshóli eru framleiddar berjasultur úr hráefni ræktuðu á staðnum. Engin rotvarnarefni og ekkert skordýraeitur. Aðeins það besta sem náttúran býður uppá.

Íbúð 1

Um er að ræða fallega þriggja herbergja íbúð (tvö svefnherbergi) með eldhúsi og stofu í alrými og baðherbergi með sturtu og þvottavél.
Svefnpláss
fyrir fjóra
Baðherbergi
með sturtu
Eldhús
Fullbúið

$575,000

Íbúð 2

123 City Name
Available

4

Bed

3

Bath

150

m2

$475,000

Íbúð 3

1234 City Name
Sold

3

Bed

2

Bath

100

m2

$375,000

Fróðleiksmolar



Í faðmi náttúrunnar

Svanshóll er staðsettur í Bjarnarfirði á Ströndum. Hér er óspillt náttúra í seilingarfjarlægð og friður og ró. Stutt er í Gvendarlaug, sem er ein elsta útisundlaug landsins. Laugin er staðsett við Hótel Laugarhól, þar sem hægt er að njóta matar og félagsskapar í fallegu og notarlegu umhverfi.
Search