Fróðleikur

Kaldbaks(víkur)dalur

Kaldbaks(víkur)dalur

Föstudagur, Febrúar 3, 2023

Kaldbaksvíkurdalur er einstaklega gott dæmi um U-laga jökulsorfinn dal. Í dalnum eru margir háir fossar í gljúfurskorningum, einkum norðanmegin. Innst er geysifagur foss og í Hveratungum eru mikill jarðhiti. Einnig eru laugar utar á dalnum. Tréfótshaugur er jökulbingur framarlega á dalnum. 

(Heimild: Samantekt Hauks Jóhannessonar)

Engin ummæli enn
Leit